• Tilboðsgerð

  Sjónræn hugmyndavél

  Við mælum með að viðskiptavinir kynni sér úrvalið hjá okkur áður en farið er í að hafa samband til að fá tilboð. Hugmyndavélin er skemmtileg og þægileg leið til þess að skoða allt það sem við bjóðum upp á og til þess að sjá heildarmyndina… eða svona nokkurn vegin.


  Fimm skref að verðtilboði

  Veldu umhverfi í hugmyndavélinni.
  Málaðu eignina og gerðu hana sem líkasta þinni eign.
  Veldu hellur sem þér líst best á.
  Sendu upplýsingarnar á sölumann sem mun hafa samband og gefa tilboð í verkið.

  Bæklingar

  Það er upplagt að skoða bæklingana frá okkur, fræðast um það sem við bjóðum uppá, fá hugmyndir um hvað sé hægt að gera.

  HellubæklingFljótandi lausnirSteinsteypaMynstursteypu

  Persónuleg ráðgjöf

  Við mælum með að viðskiptavinir kynni sér úrvalið hjá okkur áður en farið er í að hafa samband. Það er mikilvægt að vera undirbúin/nn og vita hvað hugurinn girnist. Hér eru fimm atriði sem hafa skal í huga, áður en pantaður er tími hjá ráðgjafa.


  Fimm skref að garðráðgjöf

  Kynntu þér úrvalið eða notaðu reiknivélina.
  Gunnmynd í kvarðanum 1:100 frá byggingafulltrúa.
  Afstöðumynd í kvarðanum 1:500 (oft á grunnmyndinni).
  Útlitsteikningar af húsinu í kvarðanum 1:100.
  Ljósmyndir af húsinu og lóð.