Steypustöðin býður upp á fjölda flotefna:
Conplan ECO
Conplan ECO er sementsbundinn flotmúr til afréttinga á steyptum gólfum. Conplan ECO er afgreitt sem þurrefni og skal aðeins blanda með vatni. Má leggja í þykktum frá 3 – 25 mm í hverri umferð.
Notkunarsvið
Conplan ECO er ætlað til afréttinga á steyptum flötum. Notkunarsvið er t.d. gólf í íbúðarhúsnæði, skrifstofum, stofnunum og léttum iðnaði. Conplan ECO er ekki ætlað sem endanlegur slitflötur og skal því leggja hann öðrum gólfefnum. Fullharðnaður lagnaflötur er tilbúinn til lagna með nánast flestum gerðum gólfefna t.d. linoleum, flísum, parketti o.fl.
Tækniblöð: Conplan ECO
Conplan ECO F
Ath. sérpöntun
Conplan Eco F is a cement-based pumpable, smoothing compound for fine levelling of substrates consisting of concrete. Conplan Eco F is supplied as dry mortar and is composed of cement, sand up to 0.4 mm, plasticising and adhesion-improving substances. Conplan Eco F only needs the addition of water and can be laid in thicknesses of from 0 – 10 mm in a singleoperation. Temperature should be minimum +10°C in floor and room. Conplan Eco F is CE approved and classified as CT-C25-F6 in accordance with EN13813.
Notkunarsvið
Suitable for levelling in thin layers from 0 to 10 mm where covering is required early. The compound is suitable as a substrate for most floor covering types in homes, offices, institutions and commercial premises.
Tækniblöð: Conplan ECO F
Uniplan ECO
Uniplan er trefjastyrkt, sementsbundið flotefni til afréttinga á steyptum gólfum eða trégólfum með með viðeigandi stífni. Efnið hefur góða floteiginleika og má leggja í þykktum allt að 50 mm í hverri lögn.
Notkunarsvið
Notkunarsviðið er fyrst og fremst gólf í íbúðarhúsnæði, skrifstofum, stofnunum og léttum iðnaði. Einnig má nota efnið í gólfhitalagnir, bæði rafmottur og/eða gólfhitarör m/vatni. Uniplan hæfir ekki sem endanlegt slitlag eða yfirborðsefni og skal því leggja á það t.d. vinildúk, linoleum, parkett eða flísar. Í votrýmum á að þekja yfirborðið með viðurkenndri membru.
Tækniblöð:
Uniplan ECO LC
Uniplan Eco LC is a fibre reinforced, cement-based and pumpable smoothing compound, specially designed for building up silent floors in combination with Mapei’s Mapesilent system. Uniplan Eco LC is also suitable for coarse levelling concrete floors, elements and wooden floors with sufficient stiffness. Uniplan Eco LC is supplied as dry mortar and only needs the addition of water. It can be laid in thicknesses from 10 – 80 mm in a single operation. Uniplan Eco LC is CE approved and classified as CT-C30-F7 in accordance with EN13813.
Notkunarsvið
Uniplan Eco LC is suitable for coarse levelling of concrete substrates. The area of use is floors in dry rooms in homes, offices and institutions. Uniplan Eco LC is specially intended for building up silent floors and is part of Mapei’s Mapesilent soundproofing system, see separate brochure. The product can also be used for embedding electrical or waterborne underfloor heating in dry rooms. Uniplan Eco LC is not suitable as a top layer, and must be covered by a suitable floor covering as soon as conditions permit. The finished, hardened compound will be a suitable substrate for most floor covering types, e.g. soft coverings, carpets, wood or tiles, and must be prepared according to the covering manufacturer’s recommendations. Uniplan Eco LC is ONLY intended for indoor use. Some sanding can be expected before a soft floor covering can be laid.
Tækniblöð:
Uniplan ECO TDR
Ath. sérpöntun
Uniplan Eco TDR er trefjastyrkt,fljótþornandi sementsbundið flotefni fyrir steinsteyptgólf og timburgólf. Uniplan Eco TDR er afgreitt sem þurrefni og skal aðeins blanda með vatni. Má leggja í þykktum frá 5 – 50 mm í hverri umferð
Notkunarsvið
Uniplan Eco TDR er notað til að rétt steinsteypt og timburgólf þar sem þörf er á að koma öðrum gólfefnum fljótt á. Uniplan Eco TDR má nota bæði yfir rafgeisla hitun og vatnsgeislahitun bæði í þurr- og votrýmum. Uniplan Eco TDR má eingöngu nota innanhúss og er ætlað til afréttinga á steyptum flötum. Notkunarsvið er t.d. gólf í íbúðarhúsnæði, skrifstofum, stofnunum og léttum iðnaði. Uniplan Eco TDR er ekki ætlað sem endanlegur slitflötur og skal því leggja hann öðrum gólfefnum. Fullharðnaður lagnaflötur er tilbúinn til lagna með nánast flestum gerðum gólfefna t.d. linoleum, flísum, parketti o.fl.
Tækniblöð: Uniplan ECO TDR